Viðburðir
6. ágúst 2024Eins og áður gefst hlaupurum kostur á að hlaupa til styrktar góðu málefni og fer áheitasöfnunin fram á www.hlaupastyrkur.is.
Við hvetjum ykkur sem ætlið að taka þátt til að hlaupa í nafni Amnesty International og safna áheitum til styrktar mannréttindabaráttu um allan heim.
Við viljum enn fremur hvetja ykkur sem ekki ætlið að hlaupa til að benda hressum hlaupurum í kringum ykkur á þennan möguleika.
Hlaupum saman fyrir mannréttindi! Skráðu þig hér.
Lestu einnig
Þú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu