Viðburðir

6. ágúst 2024

Reykja­vík­ur­m­araþon 2024

Eins og áður gefst hlaup­urum kostur á að hlaupa til styrktar góðu málefni og fer áheita­söfn­unin fram á www.hlaupa­styrkur.is.

Við hvetjum ykkur sem ætlið að taka þátt til að hlaupa í nafni Amnesty Internati­onal og safna áheitum til styrktar mann­rétt­inda­bar­áttu um allan heim.

Við viljum enn fremur hvetja ykkur sem ekki ætlið að hlaupa til að benda hressum hlaup­urum í kringum ykkur á þennan mögu­leika.

Hlaupum saman fyrir mann­rétt­indi! Skráðu þig hér.

Lestu einnig