SMS

24. maí 2022

Sádí-Arabía: Stöðvið yfir­vof­andi aftökur tveggja manna frá Barein

Jaafar Mohammad Sultan og Sadeq Majeed Thamer eiga yfir höfði sér aftökur. Sérstaki saka­mála­dóm­stóllinn dæmdi þá til dauða í október 2021 eftir afar ósann­gjörn rétt­ar­höld vegna hryðju­verka­tengdra ákæra, sem fela í sér smygl á sprengi­efni til Sádí-Arabíu og þátt­töku í mótmælum gegn stjórn­völdum í Barein. Í apríl 2022 stað­festi hæstiréttur dóminn og aftaka þeirra varð yfir­vof­andi um leið og konungur fullgildir hann.  

SKRÁÐU ÞIG Í SMS-AÐGERÐANETIÐ HÉR!

 

Amnesty Internati­onal skorar á yfir­völd í Sádi-Arabíu að full­gilda ekki dauða­dóminn, ógilda sakfell­ingu þeirra og dæma aftur í samræmi við alþjóðleg lög.

 

Lestu um nýút­komna skýrslu Amnesty um dauðarefs­ingar

Lestu einnig