Ábyrgð seljanda er í samræmi við það sem kveðið er á um í lögum um neytendakaup. Ábyrgð á galla á vöru er 30 dagar frá því að kaupandi fékk vöru afhenta. Einstakar vörur eða vörumerki hafa lengri ábyrgðartíma. Er slíkt tekið fram í hverju tilfelli fyrir sig.
Ábyrgð er ekki staðfest nema pöntunarstaðfestingu og kvittun fyrir kaupum sé framvísað.
Neytandi greiðir sendingarkostnað við vöruskil.
Mánaðarlegur styrkur greiðist fyrsta hvers mánaðar þar til samningi er sagt upp.
Uppsögn sendist á amnesty@amnesty.is
Hvert sms kostar 199 kr. og þrjú sms eru send út í mánuði. Það kostar því samtals 597 kr. á mánuði.
Hægt er að skrá sig úr sms-aðgerðanetinu með því að senda AFSKRA Í 1900 eða í gegnum amnesty@amnesty.is
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.
Þessi samningur er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.
Þú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu