Tilkynning

15. september 2021

Mann­rétt­inda­hlað­varp Amnesty

Íslands­deild Amnesty Internati­onal hefur gefið út nýtt hlað­varp sem kallast Tjáum okkur.

Þætt­irnir fjalla um:

  • tján­ing­ar­frelsið almennt, af hverju það er mikil­vægt og hvenær geti talist rétt­læt­an­legt, ef nokkru sinni, að skerða þetta grund­vallar­frelsi okkar.
  • Þá er fjallað um tján­ing­ar­frelsið á tímum kórónu­veirufar­ald­ursins, svokallaða upplýs­inga­óreiðu og fals­fréttir, hatursorð­ræðu, fjöl­miðla­frelsi og fleira sem tengist tján­ing­ar­frelsinu órofa böndum.

 

Fjöl­margir góðir gestir sitja fyrir svörum í hlað­varpinu og ræða málin við starfs­fólk Íslands­deildar samtak­anna.

Við hvetjum þig til að hlusta.

HLUSTAÐU HÉR Á SPOTIFY

Lestu einnig