Íslandsdeildin hefur framleitt ýmis myndbönd undanfarin ár.
Má bjóða þér mannréttindi? – Hugtakið og sagan
Hvað eru mannréttindi og hvaðan kemur hugtakið? Stiklað er á stóru í þessari teiknimynd um mannréttindi. Teiknimyndin er hluti af kennsluefninu Má bjóða þér mannréttindi? sem Íslandsdeild Amnesty International gaf út í september 2021 og samanstendur af myndskreyttri sögu, sex teiknimyndum um mannréttindi og verkefnum fyrir grunn- og framhaldsskóla. Hægt er að nálgast kennsluefnið í verkfærakistunni á www.amnesty.is
Teikningar: Elías Rúni
Hreyfihönnuðir: Guðrún Jónsdóttir og Sigrún Hreins
Hljóðvinnsla: Eiríkur Sigurðsson
Handrit og leikstjórn: Thelma Marín Jónsdóttir og Vala Ósk Bergsveinsdóttir
Má bjóða þér mannréttindi? – Sagan hans Farhad
Teiknimynd um mannréttindabrot sem Farhad frá Íran sætti sem ungur maður. Trúfrelsi, tjáningarfrelsi og réttindi flóttafólks. Teiknimyndin er hluti af kennsluefninu Má bjóða þér mannréttindi? sem Íslandsdeild Amnesty International gaf út í september 2021 og samanstendur af myndskreyttri sögu, sex teiknimyndum um mannréttindi og verkefnum fyrir grunn- og framhaldsskóla. Hægt er að nálgast kennsluefnið í verkfærakistunni á www.amnesty.is
Teikningar: Elías Rúni
Hreyfihönnuðir: Guðrún Jónsdóttir og Sigrún Hreins
Hljóðvinnsla: Eiríkur Sigurðsson
Handrit og leikstjórn: Thelma Marín Jónsdóttir og Vala Ósk Fríðudóttir
Má bjóða þér mannréttindi? – Sagan hennar Magneu
Teiknimynd um mannréttindabrot sem Magnea frá Íslandi sætti sem barn og ung kona. Kyn- og frjósemisréttindi og réttindi barna. Teiknimyndin er hluti af kennsluefninu Má bjóða þér mannréttindi? sem Íslandsdeild Amnesty International gaf út í september 2021 og samanstendur af myndskreyttri sögu, sex teiknimyndum um mannréttindi og verkefnum fyrir grunn- og framhaldsskóla. Hægt er að nálgast kennsluefnið í verkfærakistunni á www.amnesty.is
Teikningar: Elías Rúni
Hreyfihönnuðir: Guðrún Jónsdóttir og Sigrún Hreins
Hljóðvinnsla: Eiríkur Sigurðsson
Handrit og leikstjórn: Thelma Marín Jónsdóttir og Vala Ósk Fríðudóttir
Má bjóða þér mannréttindi? – Sagan hennar Söhru
Teiknimynd um mannréttindabrot sem Sahra frá Sómalíu sætti sem barn. Kyn- og frjósemisréttindi og réttindi barna. Teiknimyndin er hluti af kennsluefninu Má bjóða þér mannréttindi? sem Íslandsdeild Amnesty International gaf út í september 2021 og samanstendur af myndskreyttri sögu, sex teiknimyndum um mannréttindi og verkefnum fyrir grunn- og framhaldsskóla. Hægt er að nálgast kennsluefnið í verkfærakistunni á www.amnesty.is
Teikningar: Elías Rúni
Hreyfihönnuðir: Guðrún Jónsdóttir og Sigrún Hreins
Hljóðvinnsla: Eiríkur Sigurðsson
Handrit og leikstjórn: Thelma Marín Jónsdóttir og Vala Ósk Fríðudóttir
Má bjóða þér mannréttindi? – Sagan hans Hrafnkels
Teiknimynd um mannréttindabrot sem Hrafnkell frá Íslandi sætti sem unglingur. Vinnuréttindi og réttindi barna. Teiknimyndin er hluti af kennsluefninu Má bjóða þér mannréttindi? sem Íslandsdeild Amnesty International gaf út í september 2021 og samanstendur af myndskreyttri sögu, sex teiknimyndum um mannréttindi og verkefnum fyrir grunn- og framhaldsskóla. Hægt er að nálgast kennsluefnið í verkfærakistunni á www.amnesty.is
Teikningar: Elías Rúni
Hreyfihönnuðir: Guðrún Jónsdóttir og Sigrún Hreins
Hljóðvinnsla: Eiríkur Sigurðsson
Handrit og leikstjórn: Thelma Marín Jónsdóttir og Vala Ósk Fríðudóttir
Má bjóða þér mannréttindi? – Sagan hennar Emmu
Teiknimynd um mannréttindabrot er segir frá Emmu sem upplifði miklar takmarkanir og jafnvel brot á réttindum sínum sem barn. Réttindi barna. Teiknimyndin er hluti af kennsluefninu Má bjóða þér mannréttindi? sem Íslandsdeild Amnesty International gaf út í september 2021 og samanstendur af myndskreyttri sögu, sex teiknimyndum um mannréttindi og verkefnum fyrir grunn- og framhaldsskóla. Hægt er að nálgast kennsluefnið í verkfærakistunni á www.amnesty.is
Teikningar: Elías Rúni
Hreyfihönnuðir: Guðrún Jónsdóttir og Sigrún Hreins
Hljóðvinnsla: Eiríkur Sigurðsson
Handrit og leikstjórn: Thelma Marín Jónsdóttir og Vala Ósk Fríðudóttir
Mannréttindi eru okkar allra: Jafnrétti
Samkvæmt Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna, alþjóðlegum samningum og innlendum lögum eigum við öll að njóta mannréttinda og frelsis frá mismunun. Jafnrétti þýðir að allir eru jafnir og enginn greinarmunur er gerður vegna kynþáttar, litarháttar, kynferðis, tungu, trúar, stjórnmálaskoðana eða a nnarra skoðana, þjóðernis, uppruna, eigna, ætternis eða annarra aðstæðna.
Í þessu myndbandi er farið yfir stöðu jafnréttis á Íslandi út frá sögu, lögum og reynslu fólks sem hér hefur fengið stöðu flóttafólks.
Mannréttindi eru okkar allra: Vinnuréttindi
Við eigum öll rétt á vinnu og sanngjörnum launum. Við megum öll vera í stéttarfélagi. Á Íslandi eru í gildi sérstök lög um réttindi og skyldur á vinnumarkaði. Þar á meðal eru lög um stéttarfélög, laun og starfskjör, vinnutíma og jafna meðferð á vinnumarkaði.
Í þessu myndbandi er farið yfir vinnuréttindi á Íslandi, gagnlegar upplýsingar um vinnuréttindi og reynslusögur fólks, sem hér hefur fengið stöðu flóttafólks, af vinnumarkaðinum.
Mannréttindi eru okkar allra: Réttindi barna
Börn eru sérstaklega viðkvæmur hópur. Samkvæmt alþjóðalögum og Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna ber stjórnvöldum, foreldrum og forráðamönnum og öðrum að standa vörð um hagsmuni barna. Börn eiga rétt til lífs, verndar, þátttöku og þroska og lærdóms. Börn eru sjálfstæðir einstaklingar með fullgild réttindi, óháð réttindum fullorðinna.
Í þessu myndbandi er farið yfir réttindi barna á Íslandi út frá Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og öðrum alþjóða- og landslögum, sem og reynslu fólks sem hér hefur fengið stöðu flóttafólks.
We all have human rights: Equality
As laid out in the UN Universal Declaration of Human Rights, international agreements and national law, everyone should enjoy human rights and freedom from discrimination. Equality means that everyone is equal and no distinction is made on the basis of race, colour, sex, language, religion, political or other views, national or social origin, property, birth, or other status.
This video is about equality in Iceland, looking at the history, the legislation, and the experiences of people who have received international protection in Iceland.
We all have human rights: Work-related rights
Everyone has a right to work and to receive fair pay. Everyone has a right to join a trade union. Iceland has special legislation on the rights and obligations of workers and employers. It includes laws on trade unions, wages and other terms, work hours, and equal treatment in the labour market.
This video is about labour market rights in Iceland, looking at some useful information about the rights of workers, and the experiences of people who have received international protection in Iceland.
We all have human rights: Rights of children
Children are an especially vulnerable group. As laid out in international law and the UN Convention on the Rights of the Child, authorities, parents, legal guardians and others, should always protect the interests of children. Children have a right to life, protection, participation, development and learning. Children are individuals with full rights, independent of the rights of adults.
This video is about the rights of children in Iceland, looking at the UN Convention on the Rights of the Child and other international and national laws, as well as the experiences of people who have received international protection in Iceland.
Los derechos humanos son de todos nosotros: Igualdad
De acuerdo con la Declaración Universal de los Derechos Humanos de las Naciones Unidas, de los convenios internacionales y las leyes nacionales, todos debemos gozar de los derechos humanos y de la libertad de la discriminación. La igualdad significa que todos son iguales y que no se hace distinción alguna por raza, color, género, lengua, ideas políticas u otras ideas, nacionalidad, origen, propiedad, linaje u otras circunstancias.
En este vídeo se repasa la situación de igualdad en Islandia desde la perspectiva histórica y legal, así como las experiencias de personas que han obtenido el estatus de refugiado.
Los derechos humanos son de todos nosotros: Derecho al trabajo
Todos tenemos el derecho al trabajo y a un salario justo. Todos podemos pertenecer a un sindicato. En Islandia rigen leyes específicas sobre los derechos y deberes en el mercado de trabajo, como leyes sobre los sindicatos, los salarios y las condiciones de trabajo, los horarios laborales y el trato igualitario en el mercado laboral.
En este vídeo se repasan los derechos laborales en Islandia, con información útil sobre dichos derechos y sobre las experiencias del mercado laboral de personas que han obtenido el estatus de refugiado.
Los derechos humanos son de todos nosotros: Derechos de los niños
Los niños son un grupo especialmente vulnerable. Según las leyes internacionales y la Convención sobre los Derechos del Niño de las Naciones Unidas, las autoridades, los padres y tutores y otros tienen el deber de mirar por los intereses de los niños. Los niños tienen derecho a la vida, a la protección, a la participación y maduración y a la educación. Los niños son individuos independientes con plenos derechos, independientemente de los derechos de los adultos.
En este vídeo se repasan los derechos de los niños en Islandia, en relación con la Convención sobre los Derechos del Niño de las Naciones Unidas y otras leyes internacionales y nacionales, además de las experiencias de personas que han obtenido el estatus de refugiado.
Prawa człowieka to prawa nas wszystkich: Równouprawnienie
Zgodnie z Deklaracją Praw Człowieka Organizacji Narodów Zjednoczonych, umowami międzynarodowymi oraz prawem wewnętrznym wszyscy powinniśmy korzystać z praw człowieka oraz wolności od dyskryminacji. Równouprawnienie oznacza, iż wszyscy są równi oraz nie ma różnic na tle rasy, koloru skóry, płci, języka, wiary, zapatrywań politycznych i innych poglądów, narodowości, pochodzenia, własności, rodowodu czy innych okoliczności.
W niniejszym filmiku omawia się sytuację panującą w kwestii równouprawnienia w Islandii na podstawie historii, prawa oraz doświadczenia osób, które uzyskały status uchodźcy.
Looking refugees in the eyes
Twenty years ago, psychologist Arthur Aron discovered that four minutes of uninterrupted eye contact increases intimacy and brings people closer together. Using this discovery, Amnesty International Iceland decided to carry out a simple project where refugees living in Iceland, from Afghanistan, Iran, Pakistan, Syria and Somalia sat opposite native Icelanders and looked into each other’s eyes for minutes. The results were overwhelmingly positive as the video that Amnesty International, Icelandic section produced to record these encounters, clearly demonstrates.
Today, when the world appears rife with division and conflict, it is always worthwhile to look at everything from another person’s perspective. Too often, what gets lost in the numbers and headlines is the suffering of actual people, who, like us, have families, friends, their own stories, dreams and goals. What if we stopped for just a moment and looked at who they really are? Borders exist between countries, not people. And it is imperative that our governments start putting people before borders and their own short-term political gain.
Prawa człowieka to prawa nas wszystkich: Prawo do pracy
Wszyscy mamy prawo do pracy i do godziwego wynagrodzenia. Każdemu wolno zostać członkiem związków zawodowych. W Islandii obowiązują ustawy szczególne o prawach i obowiązkach panujących na rynku pracy, a m.in. ustawa o związkach zawodowych, wynagrodzeniu i warunkach płacowych, czasie pracy oraz równego traktowania na rynku pracy.
W niniejszym filmiku omawia się prawo do pracy w Islandii, przydatne informacje na temat prawa do pracy oraz osobiste doświadczenie osób, które otrzymały status uchodźcy, związane z rynkiem pracy.
Prawa człowieka to prawa nas wszystkich: Prawa dziecka
Dzieci to szczególnie wrażliwa grupa społeczna. Zgodnie z prawem międzynarodowym oraz Konwencją Praw Dziecka Organizacji Narodów Zjednoczonych organy państwowe, rodzice, opiekunowie prawni i in. zobowiązani są chronić interes dziecka. Dzieci mają prawo do życia, ochrony, uczestniczenia w życiu, rozwoju i edukacji. Dzieci posiadają autonomię osobistą i mają zagwarantowane pełne prawa niezależnie od praw dorosłych.
W niniejszym filmiku omawia się prawa dziecka w Islandii na podstawie Konwencji Praw Dziecka Organizacji Narodów Zjednoczonych oraz innych ustaw międzynarodowych i prawa wewnętrznego, jak i doświadczeniu osób, które otrzymały status uchodźcy.
حقوق بشر برای همه ماست: برابری
طبق اعلامیه حقوق بشر سازمان ملل ، کنوانسیون های بین المللی و قوانین ملی ، همه ما از حقوق بشر و آزادی ه ا برابر
بدون هیج نوع تبعیض برخوردار هستیم. برابری به این معنی است که همه مساوی هستند و نمی توان هیچ تفاوتی براساس
نژاد ، رنگ ، جنس ، زبان ، مذهب ، عقاید سیاسی یا هر نظر دیگری مانند ، ملیت ، اهلیت ، مال ، تبار یا شرایط دیگر در
بین افران قایل شد .
در این ویدئو وضعیت برابری در ایسلند را بر اساس روایات ، قوانین و تجربیات افرادی که در اینجا پناهندگی دریافت نموده
اند بررسی می کند .
حقوق بشر برای همه ماست: حقوق کار
همه ما ازحق کار و مزد عادلانه برخوردار هستیم. همه ما می توانیم عضویت اتحادیه کارگری را داشته باشیم. در ایسلند ،
قوانین خاصی در مورد حقوق و تعهدات در بازار کار در حال اجرا است. این موارد شامل قوانینی در مورد اتحادیه های
کارگری ، دستمزد و شرایط کار ، ساعات کار و رفتار برابر در بازار کار است.
در این ویدیو نگاهی داریم به حقوق کار در ایسلند است که شام ل معلومات مفید در مورد حق کار و تجارب افرادی است ک ه
در ایسلند به پناهنده مشغول به کار هستند.
حقوق بشر برای همه ماست: حقوق کودکان
کودکان به طور خاص یک گروه آسیب پذیر هستند. طبق قوانین بین المللی و کنوانسیون بین المللی حقوق کودک ، دولت ها ،
والدین ، سرپرستان و دیگر نهاد های مربوطه باید از منافع کودکان محافظت کنند. کودکان حق زندگی ، حمایت ، مشارکت و
رشد و یادگیری دارند. کودکان افرادی هستند مستقل با حقوق کامل، بدون وابستگی به حقوق بزرگسالان.
این ویدئو نگاهی دارد به حقوق کودکان در ایسلند براساس کنوانسیون بین المللی حقوق کودک و سایر قوانین بین المللی و ملی
و همچنین تجارب افرادی که در اینجا پناهندگی دریافت کرده اند .
حقوق الإنسان لنا جميعا: المساواة
وفقًا لإعلان الأمم المتحدة لحقوق الإنسان والاتفاقيات الدولية والقانون الوطني ، يجب أن نتمتع جميعًا بحقوق الإنسان والتحرر من التمييز. المساواة تعني أن الجميع متساوون ولا يجب التمييز على أساس العرق أو اللون أو الجنس أو اللغة أو الدين أو الرأي السياسي أو غيره أو الجنسية أو الأصل أو الملكية أو النسب أو أي ظروف أخرى
يستعرض هذا الفيديو حالة المساواة في آيسلندا بناءً على تاريخ وقوانين وخبرات الأشخاص الذين مُنحوا اللجوء هنا
حقوق الإنسان لنا جميعًا: حقوق العمال
يحق لنا جميعًا العمل وبأجر عادل. يمكننا جميعًا أن نكون في نقابات عمال في آيسلندا ، هناك قوانين خاصة تسري بشأن الحقوق والالتزامات في سوق العمل. وتشمل هذه قوانين خاصة بالنقابات والأجور وظروف العمل وساعات العمل والمساواة في المعاملة في سوق العمل
يستعرض هذا الفيديو حقوق العمل في آيسلندا ، ومعلومات مفيدة حول حقوق العمل وتجارب الأشخاص الذين مُنحوا وضع اللاجئ هنا من سوق العمل
حقوق الإنسان لنا جميعًا: حقوق الأطفال
الأطفال هم فئة معرضة للخطر بشكل خاص. بموجب القانون الدولي واتفاقية الأمم المتحدة لحقوق الطفل ، يجب على الحكومات والآباء والأوصياء وغيرهم حماية مصالح الأطفال. للأطفال الحق في الحياة والحماية والمشاركة والنمو والتعلم. الأطفال أشخاص مستقلون يتمتعون بكامل الحقوق ومستقلين عن حقوق الكبار
يستعرض هذا الفيديو حقوق الأطفال في آيسلندا على أساس اتفاقية الأمم المتحدة لحقوق الطفل والقوانين الدولية والوطنية الأخرى ، بالإضافة إلى تجارب الأشخاص الذين مُنحوا وضع اللاجئ هنا
Hvernig virkar Þitt nafn bjargar lífi?
Thelma Marín Jónsdóttir og Aldís Amah Hamilton kynna grunn- og framhaldsskólanemum landsins fyrir stærstu árlegu herferðinni okkar, Þitt nafn bjargar lífi og keppninni Mannréttindaskóli ársins. Myndbandið var framleitt af stafrænu auglýsingastofunni KIWI árið 2020.
Sagan hennar Nassimu
Nassima al-Sadah frá Sádi-Arabíu var handtekin fyrir friðsamlega mannréttindabaráttu sína í júlí 2018. Hún sætti illri meðferð í varðhaldi og var sett í algjöra einangrun frá öðrum föngum frá febrúar 2019 til febrúar 2020. Hún fær að hringja vikulega í fjölskyldu sína en fær engar heimsóknir, ekki einu sinni frá lögmanni sínum. Mál Nassimu var eitt af málunum í Þitt nafn bjargar lífi árið 2020 Myndbandið var unnið með leikstjóranum Reyni Lyngdal og auglýsingastofunni Kontor og hlaut Lúðurinn, íslensku auglýsingaverðlaunin, árið 2020.
Sagan hans Idris
Idris Khattak var á leið heim til sín í höfuðborginni Islamabad í Pakistan þann 13. nóvember 2019 þegar bílaleigubíll hans var stöðvaður. Ekkert hefur sést til hans síðan þá. Yfirvöld í Pakistan beita þvinguðum mannshvörfum til að þagga niður í mannréttindafrömuðum eins og Idris og öðrum gagnrýnendum. Mál Idris var eitt af málunum í Þitt nafn bjargar lífi árið 2020 Myndbandið var unnið með leikstjóranum Reyni Lyngdal og auglýsingastofunni Kontor og hlaut Lúðurinn, íslensku auglýsingaverðlaunin, árið 2020.
Réttindi Trans fólks
Árið 2019 vann Íslandsdeild Amnesty International í samstarfi við Samtökin ’78, Intersex Ísland og Trans Ísland að herferð þar sem þrýst var á stjórnvöld að standa vörð um réttindi trans og intersex fólks. Frumvarp um réttindi þessara hópa var samþykkt árið 2019 en breyting á ákvæði laga um réttindi barna sem fæðast með ódæmigerð kyneinkenni var síðan samþykkt í lok árs 2020 við mikinn fögnuð. Myndbandið var unnið í samvinnu við Reyni Lyngdal og framleiðslufyrirtækið Pegasus.
„Fólki ætti að vera treyst fyrir því hvaða kyn stendur á skilríkjunum þeirra og hvaða nafn stendur þar.“ – Alexander
Réttindi Intersex fólks
Árið 2019 vann Íslandsdeild Amnesty International í samstarfi við Samtökin ’78, Intersex Ísland og Trans Ísland að herferð þar sem þrýst var á stjórnvöld að standa vörð um réttindi trans og intersex fólks. Frumvarp um réttindi þessara hópa var samþykkt árið 2019 en breyting á ákvæði laga um réttindi barna sem fæðast með ódæmigerð kyneinkenni var síðan samþykkt í lok árs 2020 við mikinn fögnuð. Myndbandið var unnið í samvinnu við Reyni Lyngdal og framleiðslufyrirtækið Pegasus.
„Fyrir komandi kynslóðir þá myndi ég vilja sjá að allir hefðu val um hvað væri gert við líkamann á þeim. Ég myndi líka vilja sjá að skömmin og leyndin myndi hverfa.“ – Kitty
Réttindi Trans fólks
Árið 2019 vann Íslandsdeild Amnesty International í samstarfi við Samtökin ’78, Intersex Ísland og Trans Ísland að herferð þar sem þrýst var á stjórnvöld að standa vörð um réttindi trans og intersex fólks. Frumvarp um réttindi þessara hópa var samþykkt árið 2019 en breyting á ákvæði laga um réttindi barna sem fæðast með ódæmigerð kyneinkenni var síðan samþykkt í lok árs 2020 við mikinn fögnuð. Myndbandið var unnið í samvinnu við Reyni Lyngdal og framleiðslufyrirtækið Pegasus.
„Það að ég skuli skilgreina mig fyrir utan kynjatvíhyggjuna, það á ekki að skipta svona miklu máli.“ – Vally
Sagan hans Magai
Magai Matiop Ngong var dæmdur til dauða aðeins 15 ára gamall. Mál hans var eitt af málunum í herferðinni Þitt nafn bjargar lífi árið 2019. Þökk séu mörg hundruð þúsund einstaklingum um allan heim sem þrýstu á stjórnvöld í Suður-Súdan er hann nú laus af dauðadeild eftir að áfrýjunardómstóll felldi dauðadóminn úr gildi. Við höldum baráttunni áfram. Myndbandið var unnið með leikstjóranum Reyni Lyngdal og auglýsingastofunni Kontor og hlaut Lúðurinn, íslensku auglýsingaverðlaunin, árið 2019.
Sagan hennar Yasaman
Yasaman Ayani storkaði lögum um höfuðslæðu í Íran með ögrandi gjörningi. Yasaman og móðir hennar gengu hiklaust með hárið óhulið um lestarvagn einungis ætlaðan konum og dreifðu hvítum blómum meðal farþega. Þessi viðburður náðist á myndband og fór á flug á internetinu í mars 2019. Yasaman var dæmd í 16 ára fangelsi vegna þess eins að hún telur að konur eigi að hafa frelsi til að velja hverju þær klæðast. Mál hennar var eitt af málunum í herferðinni Þitt nafn bjargar lífi 2019. Eftir þrýsting frá einstaklingum um heim allan hefur dómur Yasaman verið styttur. Við höldum baráttunni áfram. Myndbandið var unnið með leikstjóranum Reyni Lyngdal og auglýsingastofunni Kontor og hlaut Lúðurinn, íslensku auglýsingaverðlaunin, árið 2019.
Sagan hans José Adrián
José Adrián var á heimleið úr skólanum þegar lögreglan réðst á hann og handtók. Hann var aðeins 14 ára gamall. Lögreglan lét José Adrián hanga í handjárnum á lögreglustöðinni og barði hann. Hann var aðeins leystur úr haldi eftir að foreldrar hans höfðu verið þvingaðir til að borga sekt. Mál hans var eitt af málunum í herferðinni Þitt nafn bjargar lífi 2019 þar sem krafist var réttlætis í máli hans en þá höfðu litlar framfarir orðið tæpum fjórum árum frá handtöku hans. Í janúar 2021 urðu þau gleðitíðindi að José Adríán og fjölskylda fengu skaðabætur frá yfirvöldum. Án þrýstings hefði þetta ekki gerst. Myndbandið var unnið með leikstjóranum Reyni Lyngdal og auglýsingastofunni Kontor og hlaut Lúðurinn, íslensku auglýsingaverðlaunin, árið 2019.
Sagan hans Moses
Moses Akatugba frá Nígeríu var aðeins 16 ára þegar hann var handtekinn fyrir stuld á farsímum. Hann var pyndaður til játningar, sat í fangelsi án dóms og laga í átta ár og var síðan dæmdur til dauða. Eftir 10 ár í fangelsi var Moses loks náðaður þökk sé þrýstingi frá yfir 800.000 einstaklingum um allan heim. Í nóvember árið 2016 heimsótti Moses Íslandsdeild Amnesty International og hitti íslensku aðgerðasinnanna sem börðust fyrir lausn hans. Myndbandið var unnið í samvinnu við stafrænu auglýsingastofuna KIWI.
Íslenskur texti
Moses’ story
16-year-old Moses Akatugba was arrested by the Nigerian army and charged with stealing mobile phones. He was tortured and forced into signing two “confessions” – which formed the sole basis of his conviction. After 10 years in jail, and over 800,000 messages from activists around the world, Moses’ life has been spared. Moses Akatugba visited Iceland in the end of November 2016 where he met the activists that took action in his support. This video was made in collaboration with the digital advertising agency, KIWI.
English subtitles
Horfumst í augu
Hörmungar og stríð geysa víða um heiminn. Ein afleiðing þessa eru fólksflutningar og flótti, þar sem fólk neyðist til að yfirgefa heimili sín. Ástæður þess að fólk flýr heimaland sitt geta verið margvíslegar. Sumir flýja vegna hungurs, efnahagslegs ástands og vopnaðra átaka en aðrir sæta ofsóknum af hendi yfirvalda eða annarra aðila. Fyrir 20 árum síðan uppgötvaði sálfræðingurinn Arthur Aron að ef fólk myndaði ótruflað augnsamband í fjórar mínútur færði það fólk nær hvort öðru. Íslandsdeild Amnesty International ákvað að standa að verkefni sem byggir á þessarri uppgötvun, þar sem flóttafólk og Íslendingar komu saman, sátu gegnt hvort öðru og horfðust í augu í fjórar mínútur. Áhrifin voru einkar jákvæð eins og glögglega sést á myndbandinu.
Þitt nafn bjargar lífi 2021
Um leið og við hvetjum þig til að kynna þér mál tíu þolenda mannréttindabrota og skrifa undir áköll til stjórnvalda, viljum við vekja þig til umhugsunar um hvernig hending ein getur staðið á milli þess að fá að njóta mannréttinda og ekki. Stundum þarf ekki annað en að vera á röngum stað á röngum tíma. Þjóðþekkt lag hljómar hér undir átakanlegu myndefni, sem setur textann í algerlega nýtt samhengi og færir fjarlægan veruleika nær okkur.
Myndband unnið af Brandenburg
Þú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu