Amnesty-búðin

Með vöru­kaupum styrkir þú mann­rétt­ind­astarf Íslands­deildar Amnesty Internati­onal.

Vinsam­legast athugið að panta þarf fyrir 19. desember ef að sending á að berast fyrir jól. Einnig er hægt að velja að sækja vörur á skrif­stofu okkar í Þing­holts­stræti 27, 101 Reykjavík, 3.hæð. Opnun­ar­tími 10-16 alla virka daga til og með 19. desember.