Styrktu okkur með vörukaupum

Þegar þú verslar í Amnesty búðinni gerir þú okkur kleift að halda herferð­unum okkar áfram til að vernda mann­rétt­indi út um allan heim.

Hægt er að sækja pant­anir á skrif­stofu Amnesty Internati­onal, Þing­holts­stræti 27 milli 10 – 16 virka daga eða velja að fá sent.