Spurt og svarað: Stefna varðandi réttindi vændisfólks

Amnesty Internati­onal birti stefnu sína þann 26. maí 2016, varð­andi verndun vænd­is­fólks gegn mann­rétt­inda­brotum og mistnokun. Stefnan mælir fyrir um að stjórn­völd eigi að vernda, virða og uppfylla rétt­indi vænd­is­fólks.

Einnig voru birtar fjórar rann­sókn­ar­skýrslur um stöðu þessara mála í Papúa Nýju-Gíneu, Hong Kong, Noregi og Argentínu.

Hér að neðan má finna nokkrar helstu spurn­ingar sem hafa borist Amnesty og komið hafa fram í opin­berri umræðu, ásamt svörum við þeim.

Tengt efni