Baráttan gegn pyndingum og annarri illri meðferð á á brattann að sækja. Víða um heim er fólk pyndað í fangelsum, á lögreglu-, varðhalds- og herstöðvum og á öðrum stöðum á vegum yfirvalda. Pyndingar þrífast ekki aðeins þar sem harðstjórar og einræðisherrar ráða ríkjum. Stjórnvöld sem gerast sek um pyndingar eru alls konar.
Tengt efni
Allt starf Amnesty International er fjármagnað og drifið áfram af einstaklingum eins og þér. Hvert framlag — hver aðgerð vegur þungt.
Styrktu & skrifaðu undir áköll með símanum
Einfalt og áhrifaríkt aðgerðanet
Vertu með í netákallinu, þar sem meðlimir fá tilkynningar í tölvupósti um alvarleg mannréttindarbrot sem krefjast tafarlausra viðbragða.
Þú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu