Spurt og svarað

Baráttan gegn pynd­ingum og annarri illri meðferð á á brattann að sækja. Víða um heim er fólk pyndað í fang­elsum, á lögreglu-, varð­halds- og herstöðvum og á öðrum stöðum á vegum yfir­valda. Pynd­ingar þrífast ekki aðeins þar sem harð­stjórar og einræð­is­herrar ráða ríkjum. Stjórn­völd sem gerast sek um pynd­ingar eru alls konar.

Tengt efni