
Maldíveyjar
Aðgerðasinni dæmdur í fangelsi fyrir guðlast
Mohamed Rusthum Mujuthaba, 39 ára aðgerða- og friðarsinni, á yfir höfði sér fimm mánaða fangelsi fyrir guðlast. Hann var í haldi í meira en sex mánuði áður en hann fór fyrir dóm. Stjórnvöld verða að fella niður ákærur gegn honum. Skrifaðu undir ákall um að ákærur gegn Mohamed verði felldar niður strax.