Fólkið okkar

Amnesty Internati­onal er með skrif­stofur í um 70 löndum en nær til rúmlega 150 landa. Íslands­deildin er með stærri lands­deildum miðað við fólks­fjölda.

Stjórn Amnesty Internati­onal tekur virkan þátt í að móta starf deild­ar­innar. Stjórn­ar­með­limir eru sjö talsins og starfa í sjálf­boða­vinnu í þágu mann­rétt­inda. Stjórn­ar­með­limir eru kosnir til tveggja ára í senn á árlegum aðal­fundi. Öllum er velkomið að bjóða fram krafta sína.

Ungl­iða­hreyfing Amnesty Internati­onal hefur verið öflug í aðgerð­a­starfi deild­ar­innar síðast­liðin ár. Ungl­iðar eru með sína eigin stjórn sem er kosin árlega.

Rekstrarfulltrúi

Anna Dóra Valsdóttir

annadora@amnesty.is

Framkvæmdastjóri

Anna Lúðvíksdóttir

anna@amnesty.is

Ungliða- og aðgerðastjóri

Árni Kristjánsson

arni@amnesty.is

Herferðastjóri

Bryndís Bjarnadóttir (í leyfi)

bryndis@amnesty.is

Fræðslustjóri

Emma Ósk Ragnarsdóttir

emma@amnesty.is

Fjáröflunar- og verkefnastjóri

Rúna Friðriksdóttir

runa@amnesty.is

Lögfræðingur

Þórunn Pálína Sigurborgardóttir

thorunn@amnesty.is