Amnesty International er með skrifstofur í um 70 löndum en nær til rúmlega 150 landa. Íslandsdeildin er með stærri landsdeildum miðað við fólksfjölda.
Stjórn Amnesty International tekur virkan þátt í að móta starf deildarinnar. Stjórnarmeðlimir eru sjö talsins og starfa í sjálfboðavinnu í þágu mannréttinda. Stjórnarmeðlimir eru kosnir til tveggja ára í senn á árlegum aðalfundi. Öllum er velkomið að bjóða fram krafta sína.
Ungliðahreyfing Amnesty International hefur verið öflug í aðgerðastarfi deildarinnar síðastliðin ár. Ungliðar eru með sína eigin stjórn sem er kosin árlega.
Þú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu