Fólkið okkar

Amnesty Internati­onal er með skrif­stofur í um 70 löndum en nær til rúmlega 150 landa. Íslands­deildin er með stærri lands­deildum miðað við fólks­fjölda.

Stjórn Amnesty Internati­onal tekur virkan þátt í að móta starf deild­ar­innar. Stjórn­ar­með­limir eru sjö talsins og starfa í sjálf­boða­vinnu í þágu mann­rétt­inda. Stjórn­ar­með­limir eru kosnir til tveggja ára í senn á árlegum aðal­fundi. Öllum er velkomið að bjóða fram krafta sína.

Ungl­iða­hreyfing Amnesty Internati­onal hefur verið öflug í aðgerð­a­starfi deild­ar­innar síðast­liðin ár. Ungl­iðar eru með sína eigin stjórn sem er kosin árlega.

Rekstrarfulltrúi

Anna Dóra Valsdóttir

annadora@amnesty.is

Ef þú hringir á skrif­stofuna er líklegt að Anna Dóra svari. Hún er með eindæmum fjölhæf, kemur við sögu í mörgum verk­efnum og sér um allar skrán­ingar og skipu­lags­vinnu. Hún þýðir líka og skrifar mikið af greinum og er okkar helsti próf­arka­lesari. Anna Dóra er með BA í mann­fræði.

Framkvæmdastjóri

Anna Lúðvíksdóttir

anna@amnesty.is

Anna er með BA gráðu í mann­fræði og meist­ara­gráðu í Alþjóða­sam­skiptum og stjórn­mála­fræði. Hún hefur yfirsýn með öllum verk­efnum deild­ar­innar, ber ábyrgð á öllu sem við hin gerum og sinnir daglegum rekstri. Að auki er hún talskona samtak­anna.

Ungliða- og aðgerðastjóri

Árni Kristjánsson

arni@amnesty.is

Árni hefur komið víða við og lærði meðal annars leik­stjórn í Bretlandi. Hann starfaði á Rás1 í nokkur ár og hefur kennt á öllum skóla­stigum landsins. Þetta kemur allt heim og saman í Amnesty þar sem hann heldur utan um ungl­iða­hreyf­ingu deild­ar­innar og skipu­leggur aðgerðir um allan bæ.

Herferðastjóri

Bryndís Bjarnadóttir

bryndis@amnesty.is

Ef við þurfum að vita eitt­hvað þá spyrjum við Bryn­dísi sem þekkir samtökin inn og út enda hefur hún starfað lengst af okkur hjá deild­inni. Sem herferð­ar­stýra ber hún ábyrgð á herferðum deild­ar­innar. Bryndís er með BA í heim­speki og meist­ara­gráðu í mann­rétt­inda­fræðum ásamt diplóma í kennslu­fræðum.

Fjáröflunar- og verkefnastjóri

Rúna Friðriksdóttir

runa@amnesty.is

Rúna er hagfræð­ingur með meist­ara­gráðu í alþjóða­lög­fræði og sjálf­bærri þróun. Sem verk­efna­stjóri kemur hún að alls kyns verk­efnum á flestum sviðum deild­ar­innar, þar á meðal rann­sóknum, fjár­öflun og herferðum.

Lögfræðingur

Þórunn Pálína Jónsdóttir

thorunn@amnesty.is

Þórunn er lögfræð­ingur í sálfræði­námi og sinnir ýmsum verk­efnum sem snúa að stjórn­völdum og umsögnum um lög. Hún kemur að verk­efnum á öllum sviðum deild­ar­innar og lætur sér flest varða.