Ríkisstjórnir víða um heim ógna tjáningarfrelsinu með því að herða eftirlit með aðgerðasinnum, frjálsum félagasamtökum og einstaklingum sem aðstoða farand- og flóttafólk.
Oft eru fjölmiðlafólk, mannréttindafrömuðir, listafólk, stjórnarandstæðingar og friðsamir mótmælendur skotmark stjórnvalda þegar tjáningarfrelsinu eru settar verulegar skorður.
Hvort og hvernig stjórnvöld bregðast við gagnrýnisröddum eða óhliðhollum skoðunum er oft góð vísbending um hvernig þau sinna mannréttindum almennt í eigin landi.
Tengt efni
Allt starf Amnesty International er fjármagnað og drifið áfram af einstaklingum eins og þér. Hvert framlag — hver aðgerð vegur þungt.
Styrktu & skrifaðu undir áköll með símanum
Einfalt og áhrifaríkt aðgerðanet
Vertu með í netákallinu, þar sem meðlimir fá tilkynningar í tölvupósti um alvarleg mannréttindarbrot sem krefjast tafarlausra viðbragða.
Þú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu