Tjáningarfrelsið eftir heimshlutum

Ríkis­stjórnir víða um heim ógna tján­ing­ar­frelsinu með því að herða eftirlit með aðgerða­sinnum, frjálsum félaga­sam­tökum og einstak­lingum sem aðstoða farand- og flótta­fólk.

Oft eru fjöl­miðla­fólk, mann­rétt­inda­fröm­uðir, lista­fólk, stjórn­ar­and­stæð­ingar og frið­samir mótmæl­endur skot­mark stjórn­valda þegar tján­ing­ar­frelsinu eru settar veru­legar skorður.

Hvort og hvernig stjórn­völd bregðast við gagn­rýn­is­röddum eða óhlið­hollum skoð­unum er oft góð vísbending um hvernig þau sinna mann­rétt­indum almennt í eigin landi.

Afríka

Amer­íku­svæðið

Asía

Evrópa

Miðaust­ur­lönd

Tengt efni