Tölur og staðreyndir árið 2019

Fjöldi aftaka: 657 (að Kína undan­skildu) í 20 löndum.

Lönd sem hófu aftöku að nýju eftir hlé:

 • Bangla­dess
 • Barein

 

Lönd sem fram­kvæmdu ekki aftökur árið 2019 líkt og árinu áður:

 • Afgan­istan
 • Taívan
 • Tæland

 • 106 lönd
  hafa afnumið dauðarefsingu úr hegningarlögum fyrir alla glæpi.

 • 142 lönd
  hafa afnumið dauðarefsingu í lögum eða framkvæmd.

 • 2307 dauðadómar
  árið 2019 í 56 löndum (upplýsingar lágu ekki fyrir frá Sri Lanka, Malasíu og Nígeríu).

 • 26.604 fangar
  voru á dauðadeild í lok ársins 2019 á alþjóðavísu sem vitað er af.

657 aftökur í 20 löndum árið 2019 eftir heimshlutum

 • Miðausturlönd og Norður-Afríka
 • Asía og Kyrrahafssvæðið (að Kína undanskildu)
 • Evrópa og Mið-Asía
 • Norður-og Suður-Ameríka
 • Afríka sunnan Sahara

Amnesty International: Árleg skýrsla um dauðarefsinguna fyrir árið 2019

Helstu aðferðir við aftöku:

 • Afhöfðun
 • Raflost
 • Henging
 • Banvæn lyfja­gjöf
 • Aftaka með skot­vopni

 

Að minnsta kosti 13 opin­berar aftökur voru í Íran.

Sex einstak­lingar, fjórir í Íran, einn í Sádi-Arabíu og einn í Suður-Súdan, voru teknir af lífi fyrir glæp sem átti sér stað þegar þeir voru undir 18 ára aldri.

Einstak­lingar með geðfötlun eða greind­ar­skerð­ingu voru dæmdir til dauða í nokkrum löndum, þar á meðal í Japan, Banda­ríkj­unum, Pakistan og á Maldívum

Mildun eða náðun dauða­dóma í 24 löndum:

Bangla­dess, Kína, Egypta­land, Gambía, Gana, Gvæjana, Indland, Indó­nesía, Írak, Kúveit, Malasía, Marokkó/Vestur-Sahara, Márit­anía, Níger, Nígería, Óman, Pakistan, Singapúr, Súdan, Tæland, Sameinuðu arab­ísku fursta­dæmin, Banda­ríkin, Sambía og Simbabve.

Þar af voru 11 fangar á dauða­deild hreins­aðir af sök í tveimur löndum:

 • Banda­ríkin
 • Sambía

Dauða­dómar í kjölfar ósann­gjarnra rétt­ar­halda voru m.a. í eftir­far­andi löndum:

Barein, Bangla­dess, Kína, Egypt­land, Íran, Írak, Malasía, Pakistan, Sádi-Arabía, Singapúr, Víetnam og Jemen.

Jákvæð skref tekin í átt að afnámi dauðarefs­ing­ar­innar:

 • Miðbaugs-Gínea
 • Mið-Afríku­lýð­veldið
 • Gambía
 • Kasakstan
 • Kenía
 • Simbabve

 

Afnám og aftökuhlé:

 • Barbados: Lögbundin dauðarefsing afnumin úr stjórn­ar­skránni.
 • Banda­ríkin, Kali­fornía: Opin­bert aftökuhlé í Kali­forníu.
 • Banda­ríkin, New Hamps­hire: 21. fylkið til að afnema dauðarefs­inguna.

Tölfræði eftir heimssvæðum

Afríka Sunnan Sahara

25 aftökur í fjórum löndum:

 • Botsvana
 • Sómalía
 • Suður-Súdan
 • Súdan

 

Suður-Súdan með flestar aftökur:

 • 11 aftökur.
 • Þar af þrír einstak­lingar úr sömu fjöl­skyldu.

Fjöldi dauð­dóma:

 • 325 árið 2019
 • 212 árið 2018

 

Fjöldi landa sem kváðu upp dauða­dóma: 

 • 18 árið 2019
 • 17 árið 2018

Norður-og Suður-Ameríka

Fjöldi aftaka: 22 

Banda­ríkin var eina landið á svæðinu sem fram­kvæmdi aftökur:

 • 40% voru í Texas9 aftökur.
 • Missouri fram­kvæmdi eina aftöku árið 2019 en ekki 2018.
 • Nebraska og Ohio fram­kvæmdu engar aftökur eins og árið 2018.
 • 35 dauða­dómar voru felldir í Banda­ríkjnum árið 2019 en 45 árið 2018.

Afnám dauðarefs­ingar:

 • Barbados: Lögbundin dauðarefsing afnumin úr stjórn­ar­skránni.
 • Banda­ríkin, Kali­fornía: Opin­bert aftökuhlé í Kali­forníu.
 • Banda­ríkin, New Hamps­hire: 21. fylkið til að afnema dauðarefs­inguna.

 

Trinidad og Tobago er eina landið sem er með lögbundna dauðarefs­ingu fyrir morð.

Asía og Kyrrahafið

Aftökur eftir löndum árið 2019:

 • Kína 1000+
 • Víetnam 29+
 • Pakistan 14
 • Japan 3
 • Singapúr 4
 • Bangla­dess 2

 

Fækkun á aftökum á svæðinu í fyrsta sinn í áratug (að Kína undan­skildu)!

 

Dauða­dómar felldir:

 • 1227 dauða­dómar.
 • í 17 löndum.
 • 12% aukning frá árinu 2018.

Miðausturlönd og Norður-Afríka

Fjöldi aftaka

 • 579 árið 2019.
 • 501 árið 2018.
 • 16% aukning milli ára.

 

Sjö lönd fram­kvæmdu aftökur:

 • Barein
 • Egypta­land
 • Íran
 • Írak
 • Sádi-Arabía
 • Sýrland
 • Jemen

 

Sádi-Arabía og Íran fram­kvæmdu 92% af öllum aftökum á svæðinu.

Flestar aftökur eftir löndum:

 • Íran 251+
 • Sádi-Arabía 184
 • Írak 100+
 • Egypta­land 32+

 

Dauða­dómar:

 • 707 árið 2019
 • 1170 árið 2018

 

40% fækkun frá árinu 2018

 • 435 í Egyptalandi árið 2019 en 717 árið 2018.
 • 87 í Írak árið 2019 en 271 árið 2018.

 

Evrópa og Mið-Asía

Fjöldi aftaka:

 • 2 árið 2019
 • 4 árið 2018

 

Hvíta-Rúss­land var eina landið sem fram­kvæmdi aftökur.

Kasakstan, Rúss­land og Tads­ík­istan fram­kvæmdu engar aftökur líkt og undan­farin ár.

Kasakstan tilkynnti um aðgerða­áætlun til að undirbúa aðild að valfrjálsri bókun um samning Sameinuðu þjóð­anna um borg­araleg og stjórn­málaleg rétt­indi. Það er skref í átt að afnámi dauðarefs­ing­ar­innar.

 

Tengt efni