Tölur og staðreyndir 2023

1153 aftökur í 16 löndum árið 2023 sem er 31% aukning frá árinu 2022 (883).

  1. Kína +++1000
  2. Íran – 853
  3. Sádi-Arabía 172
  4. Sómalía 38
  5. Banda­ríkin 24

Kína fram­kvæmir flestar aftökur á heimsvísu

  • Tölur eru ríkis­leynd­armál en talið er að þær skipti þúsundum

Víetnam og Norður-Kóreu

  • Engar tölur þaðan en talið er að þar séu fjöl­margar aftökur

Brot á alþjóðalögum

Samkvæmt alþjóða­lögum má aðeins taka fólk af lífi fyrir morð af ásettu ráði. Ekki má taka einstak­ling af lífi sem var 18 ára þegar brotið var framið.

508 aftökur tengdar vímu­efna­brotum í eftir­far­andi löndum:

    • Íran – 481
    • Kúveit – 1
    • Sádi-Arabíu – 19
    • Singapúr – 5
    • Kína (engar opin­berar tölur en yfir­völd sögðust hafa gert það)

44% allra skráðra aftaka á heimsvísu voru tengdar vímu­efna­brotum.

Opin­berar aftökur sem voru skráðar:

  • 1 í Afghan­istan
  • 7 í Íran

Aftökur vegna brota sem voru framin þegar einstak­lingur var undir 18 ára aldri:

  • 5 í Íran

Dauða­dómar

2.428 dauða­dómar í 52 löndum árið 2023 en til saman­burðar 2.016 í 52 löndum árið 2022.

Mildun dauða­dóma í 27 löndum.

5 lönd þar sem dauða­dómir voru kveðnir upp að nýju eftir hlé:

  • Hvíta-Rúss­land
  • Kamerún
  • Japan
  • Marokkó/Vestur-Sahara
  • Simbabve

 

27.687 fangar á dauða­deild á heimsvísu árið 2023

Afnám dauðarefs­ing­ar­innar

112 lönd hafa afnumið dauðarefs­inguna

144 lönd hafa afnumið dauðarefs­inguna í lögum eða fram­kvæmd