1153 aftökur í 16 löndum árið 2023 sem er 31% aukning frá árinu 2022 (883).
Kína framkvæmir flestar aftökur á heimsvísu
Víetnam og Norður-Kóreu
Samkvæmt alþjóðalögum má aðeins taka fólk af lífi fyrir morð af ásettu ráði. Ekki má taka einstakling af lífi sem var 18 ára þegar brotið var framið.
508 aftökur tengdar vímuefnabrotum í eftirfarandi löndum:
44% allra skráðra aftaka á heimsvísu voru tengdar vímuefnabrotum.
Opinberar aftökur sem voru skráðar:
Aftökur vegna brota sem voru framin þegar einstaklingur var undir 18 ára aldri:
Dauðadómar
2.428 dauðadómar í 52 löndum árið 2023 en til samanburðar 2.016 í 52 löndum árið 2022.
Mildun dauðadóma í 27 löndum.
5 lönd þar sem dauðadómir voru kveðnir upp að nýju eftir hlé:
27.687 fangar á dauðadeild á heimsvísu árið 2023
Afnám dauðarefsingarinnar
112 lönd hafa afnumið dauðarefsinguna
144 lönd hafa afnumið dauðarefsinguna í lögum eða framkvæmd
Allt starf Amnesty International er fjármagnað og drifið áfram af einstaklingum eins og þér. Hvert framlag — hver aðgerð vegur þungt.
Styrktu & skrifaðu undir áköll með símanum
Einfalt og áhrifaríkt aðgerðanet
Vertu með í netákallinu, þar sem meðlimir fá tilkynningar í tölvupósti um alvarleg mannréttindarbrot sem krefjast tafarlausra viðbragða.
Þú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu