Tölur og staðreyndir 2022

883 aftökur árið 2022 í 20 löndum og er 53% aukning frá árinu 2021 (579).

Lönd með flestar aftökur í eftir­far­andi röð: 

  1. Kína 
  2. Íran 
  3. Sádi-Arabía
  4. Egypt­land
  5. Banda­ríkin

Kína er enn það land sem fram­kvæmir flestar aftökur.

  • Engar nákvæmar tölur er þó hægt að finna um aftökur í landinu þar sem þessar upplýs­ingar eru ríkis­leynd­armál. Talið er að þær hlaupi á þúsundum.  

 

Norður-Kórea og Víetnam eru heldur ekki inn í heild­ar­tölu aftaka þar sem ekki er hægt að fá áreið­an­legar upplýs­ingar þaðan. 

  • 112
    lönd hafa afnumið dauðarefsingu úr hegningarlögum fyrir alla glæpi.

  • 23
    lönd afnumið dauðarefsiguna í framkvæmd en ekki lögum.

  • 28.282
    Fangar á dauðadeild.

  • 2.016
    dauðadómar í 52 löndum árið 2022.

883 aftökur í 20 löndum árið 2022 eftir heimshlutum

  • Miðausturlönd og Norður-Afríka
  • Asía og Kyrrahafssvæðið (fyrir utan Kína, Víetnam og Norður-Kóreu)
  • Norður-og Suður-Ameríka
  • Afríka sunnan Sahara
  • Evrópa og Mið-Asía

Amnesty International: Árleg skýrsla um dauðarefsinguna fyrir árið 2022

93% aftaka á heimsvísu í Miðaust­ur­löndum og Norður-Afríku 

Sádi-Arabía: 196 aftökur – hæsta talan í 30 ár

 Aftökur á konum:

  • Íran (12)
  • Sádi-Arabíu (1)

Aftökur í 20 löndum árið 2022

Aftökur í 18 löndum árið 2021

325 aftökur fyrir vímu­efna­brot:

  • 255 í Íran
  • 57 í Sádi-Arabíu
  • 11 í Singapúr
  • 2 slíkar aftökur í Kína sem Amnesty Internati­onal gat stað­fest

Opin­berar aftökur

  • 1 í Afghan­istan
  • 2 í Íran

Aftökur á einstak­lingum undir 18 ára þegar glæp­urinn var framinn:

  • 5 í Íran

Dauða­dómar

  • 2.016 dauða­dómar voru felldir í 52 löndum árið 2022.
  • 2.052 dauða­dómar voru felldir í 56 löndum árið 2021.
  • 5 lönd felldu dauða­dóma á ný eftir hlé: Barein, Kómoros, Laos, Níger og Suður-Kórea

 

Mild­anir og náðanir:

  • 26 lönd milduðu dauða­dóma
  • 28 náðanir fanga á dauða­deild í 4 löndum: Kenýa (20), Marokkó/Vestur-Sahara (1), Banda­ríkin (2) og Simbabve (5)

 

28.282 fangar á dauða­deild í heim­inum í lok árs 2022.

 

Afnám dauðarefs­ing­ar­innar 2022:

  • 6 lönd afnámu dauðarefs­inguna

 

Þar af afnámu:

  • 4 lönd dauðarefs­inguna fyrir alla glæpi: Kasakstan, Papúa Nýja-Gínea, Síerra Leóne, Mið-Afríku­lýð­veldið
  • 2 lönd dauðarefs­inguna fyrir utan herg­læpi: Miðbaugs-Gínea og Zambía

Afríka sunnan Sahara

Aðeins er vitað um aftökur í tveimur löndum: Sómalía og Suður-Súdan

67% fækkun aftaka

  • 11 aftökur árið 2022
  • 33 aftökur árið 2021

 

20% fækkun dauða­dóma:

  • 298 árið 2022 í 16 löndum
  • 373 árið 2021 í 19 löndum

 

Afnám dauðarefs­ing­ar­innar:

Síerra Leóne og Mið-Afríku­lýð­veldið afnámu dauðarefs­inguna fyrir alla glæpi.

Miðbaugs-Gínea og Sambía afnámu dauðarefs­inguna fyrir alla glæpi utan herg­læpi.

Asía og Kyrrahaf

Aftökur í 8 löndum:

  • Afgan­istan
  • Bangla­dess
  • Japan
  • Kína
  • Mjanmar
  • Norður-Kórea
  • Singapúr
  • Víetnam

 

5% aukning á dauða­dómum úr 819 árið 2021 og 861 árið 2022.

 

Heryf­ir­völd fram­kvæmdu fyrstu aftökuna í Mjanmar í fjóra áratugi. Þar á meðal voru tveir þekktir stjórn­mála­menn úr stjórn­ar­and­stöðu teknir af lífi.

Afgan­istan og Singapúr hófu aftökur á ný eftir hlé.

Afnám dauðarefs­ing­ar­innar:

Papúa-Nýja Gínea var fyrsta landið á þessu svæði sem afnam dauðarefs­inguna á þessari öld.

Evrópa og Mið-Asía

Belarús fram­kvæmdi eina ftökur árið 2022. Það var eina landið í Evrópu og Mið-Asíu sem gerði það.

Kasakstan afnam dauðarefs­inguna fyrir alla glæpði og full­gilti samning Sameinuðu þjóð­anna um afnám dauðarefs­ing­ar­innar.

Í Rússlandi og Tads­ík­istan var áfram­hald­andi aftökuhlé.

Miðausturlönd og Norður-Afríka

59% aukning á aftökum milli ára í Miðaust­ur­löndum og Norður-Afríku

  • 520 aftökur árið 2021 í 825 aftökur árið 2022.

 

94% aftaka á þessu svæði voru fram­kvæmdar í tveimur löndum: Íran og Sádi-Arabía 

 

Kúveit og Palestína fram­kvæmdu aftökur á ný eftir nokk­urra ára hlé (frá 2017).

Dauða­dómar felldir í 16 löndum á svæðinu árið 2022 en 17 árið 2021.

Ameríkusvæðið

Banda­ríkin voru eina landið á svæðinu sem fram­kvæmdi aftökur 14. árið í röð

64% aukning á aftökum í Banda­ríkj­unum

  • 11 árið 2021
  • 18 árið 2022

 

Ríkis­stjóri Oregon, Kate Brown, mildaði alla dauða­dóma í ríkinu.

Tengt efni