883 aftökur árið 2022 í 20 löndum og er 53% aukning frá árinu 2021 (579).
Lönd með flestar aftökur í eftirfarandi röð:
Kína er enn það land sem framkvæmir flestar aftökur.
Norður-Kórea og Víetnam eru heldur ekki inn í heildartölu aftaka þar sem ekki er hægt að fá áreiðanlegar upplýsingar þaðan.
112
lönd hafa afnumið dauðarefsingu úr hegningarlögum fyrir alla glæpi.
23
lönd afnumið dauðarefsiguna í framkvæmd en ekki lögum.
28.282
Fangar á dauðadeild.
2.016
dauðadómar í 52 löndum árið 2022.
883 aftökur í 20 löndum árið 2022 eftir heimshlutum
Amnesty International: Árleg skýrsla um dauðarefsinguna fyrir árið 2022
93% aftaka á heimsvísu í Miðausturlöndum og Norður-Afríku
Sádi-Arabía: 196 aftökur – hæsta talan í 30 ár
Aftökur á konum:
Aftökur í 20 löndum árið 2022
Aftökur í 18 löndum árið 2021
325 aftökur fyrir vímuefnabrot:
Opinberar aftökur
Aftökur á einstaklingum undir 18 ára þegar glæpurinn var framinn:
Dauðadómar
Mildanir og náðanir:
28.282 fangar á dauðadeild í heiminum í lok árs 2022.
Afnám dauðarefsingarinnar 2022:
Þar af afnámu:
Aðeins er vitað um aftökur í tveimur löndum: Sómalía og Suður-Súdan
67% fækkun aftaka
20% fækkun dauðadóma:
Afnám dauðarefsingarinnar:
Síerra Leóne og Mið-Afríkulýðveldið afnámu dauðarefsinguna fyrir alla glæpi.
Miðbaugs-Gínea og Sambía afnámu dauðarefsinguna fyrir alla glæpi utan herglæpi.
Aftökur í 8 löndum:
5% aukning á dauðadómum úr 819 árið 2021 og 861 árið 2022.
Heryfirvöld framkvæmdu fyrstu aftökuna í Mjanmar í fjóra áratugi. Þar á meðal voru tveir þekktir stjórnmálamenn úr stjórnarandstöðu teknir af lífi.
Afganistan og Singapúr hófu aftökur á ný eftir hlé.
Afnám dauðarefsingarinnar:
Papúa-Nýja Gínea var fyrsta landið á þessu svæði sem afnam dauðarefsinguna á þessari öld.
Belarús framkvæmdi eina ftökur árið 2022. Það var eina landið í Evrópu og Mið-Asíu sem gerði það.
Kasakstan afnam dauðarefsinguna fyrir alla glæpði og fullgilti samning Sameinuðu þjóðanna um afnám dauðarefsingarinnar.
Í Rússlandi og Tadsíkistan var áframhaldandi aftökuhlé.
59% aukning á aftökum milli ára í Miðausturlöndum og Norður-Afríku
94% aftaka á þessu svæði voru framkvæmdar í tveimur löndum: Íran og Sádi-Arabía
Kúveit og Palestína framkvæmdu aftökur á ný eftir nokkurra ára hlé (frá 2017).
Dauðadómar felldir í 16 löndum á svæðinu árið 2022 en 17 árið 2021.
Bandaríkin voru eina landið á svæðinu sem framkvæmdi aftökur 14. árið í röð
64% aukning á aftökum í Bandaríkjunum
Ríkisstjóri Oregon, Kate Brown, mildaði alla dauðadóma í ríkinu.
Tengt efni
Allt starf Amnesty International er fjármagnað og drifið áfram af einstaklingum eins og þér. Hvert framlag — hver aðgerð vegur þungt.
Styrktu & skrifaðu undir áköll með símanum
Einfalt og áhrifaríkt aðgerðanet
Vertu með í netákallinu, þar sem meðlimir fá tilkynningar í tölvupósti um alvarleg mannréttindarbrot sem krefjast tafarlausra viðbragða.
Þú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu