Flestar aftökur eftir löndum:
Lönd sem hófu aftökur að nýju:
106 lönd
hafa afnumið dauðarefsingu úr hegningarlögum fyrir alla glæpi.
142 lönd
hafa afnumið dauðarefsingu í lögum eða framkvæmd.
2531 dauðadómur
árið 2018 í 54 löndum.
19.336 fangar
á dauðadeild í lok ársins 2018 á alþjóðavísu sem vitað er af.
Fjöldi aftaka árið 2018 eftir heimsálfum
Amnesty International global report. Death sentences and executions 2018
Lönd sem framkvæmdu ekki aftökur árið 2018 líkt og árið 2017:
Íran: Aftökur fækkuðu úr 507 árið 2017 niður í 253 fyrir árið 2018 sem er fækkun um 50%.
Írak: Aftökur fækkuðu úr 125 árið 2017 niður í 52 fyrir árið 2018.
Pakistan: Fjöldi aftaka féll úr 60 árið 2017 niður í 14 árið 2018.
Sómalía: Helmingi færri aftökur á milli ára, 24 árið 2017 og 13 árið 2018.
Mildun eða náðun dauðadóma í 29 löndum árið 2018:
Afganistan, Barein, Bangladess, Barbados, Benín, Botsvana, Kína, Egyptaland, Gvæjana, Indland, Íran, Kúveit, Malaví, Malasía, Maldívur, Marokkó/Vestur-Sahara, Mjanmar, Nígería, Pakistan, Papúa Nýja-Gínea, Katar, Sankti Kitts og Nevis, Suður-Kórea, Suður-Súdan, Súdan, Tansanía, Sameinuðu arabísku furstadæmin, Bandaríkin og Simbabve.
Átta fangar af dauðadeild voru hreinsaðir af sök í fjórum löndum:
Helstu aðferðir við aftöku:
Sjö aftökur í Íran voru framkvæmdar á föngum sem voru undir 18 ára aldri þegar brotin áttu sér stað miðað við það sem skýrslur frá 2018 gefa til kynna.
98 aftökur í fjórum löndum voru framkvæmdar vegna brota sem tengdust vímuefnum. Sem er 14% af öllu aftökum á alþjóðavísu og er lækkun frá árinu 2017 þegar það var 28%. Það voru að minnsta kosti 226 slíkir dauðadómar í 14 löndum.
Afnám dauðarefsingar:
Búrkína Fasó: Afnam dauðarefsinguna í nýrri refsilöggjöf í júní 2018.
Gambía: Opinber stöðvun á aftökum frá því í febrúar 2018.
Malasía: Opinber stöðvun á aftökum frá því júlí 2018.
Washington-fylki í Bandaríkjunum: Úrskurður í október 2018 um að dauðarefsingin brjóti gegn stjórnarskránni.
Greining út frá svæðum
Aftökur í fjórum löndum:
Afnám og stöðvun dauðarefsingar:
Fjöldi dauðadóma:
Fjöldi landa þar sem kveðnir voru upp dauðadómar:
Fjöldi aftaka:
Afnám dauðarefsingar:
Lönd þar sem kveðnir voru upp dauðadómar:
Aldrei færri lönd sem hafa kveðið upp dauðadóma á svæðinu frá því að Amnesty International hóf að halda skrá yfir dauðarefsingar árið 1979.
Fjöldi aftaka
Níu lönd framkvæmdu aftökur fyrir utan Kína.
Fjöldi dauðadóma:
17 lönd kváðu upp dauðadóma árið 2018
Taíland: Hóf aftökur að nýju í fyrsta sinn frá árinu 2009.
Japan: Fjöldi aftaka næstum þrefaldaðist (4 í 15). Þrettán einstaklingar sem tengdust banvænni eiturefnaárás í neðanjarðarlestarstöð í Tókíó árið 1995 voru hengdir.
Singapúr: 13 aftökur. Tveggja stafa tala í fyrsta sinn frá árinu 2003.
Pakistan: 77% fækkun á aftökum miðað við skráningar.
Malasía: Opinber stöðvun á aftökum og löggjöf um dauðarefsingu í endurskoðun
Fjöldi aftaka:
Lönd sem framkvæmdu aftökur:
Íran, Sádi-Arabía og Írak framkvæmdu 91% af öllum aftökum á svæðinu.
Fjöldi dauðadóma:
Egyptaland kveða uppflesta dauðadóma á svæðinu sem vitað er um.
Fjöldi dauðadóma í Egyptalandi:
Fjöldi aftaka:
Aðeins voru skráðar aftökur í Hvíta-Rússlandi.
Kasakstan, Rússland og Tadsíkistan framkvæmdu engar aftökur líkt og undanfarin ár.
Tengt efni
Allt starf Amnesty International er fjármagnað og drifið áfram af einstaklingum eins og þér. Hvert framlag — hver aðgerð vegur þungt.
Styrktu & skrifaðu undir áköll með símanum
Einfalt og áhrifaríkt aðgerðanet
Vertu með í netákallinu, þar sem meðlimir fá tilkynningar í tölvupósti um alvarleg mannréttindarbrot sem krefjast tafarlausra viðbragða.
Þú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu