Tölur og staðreyndir árið 2018

Flestar aftökur eftir löndum:

 1. Kína
 2. Íran
 3. Sádi-Arabía
 4. Víetnam
 5. Írak

Lönd sem hófu aftökur að nýju:

 • Botsvana
 • Súdan
 • Taívan
 • Taíland

 • 106 lönd
  hafa afnumið dauðarefsingu úr hegningarlögum fyrir alla glæpi.

 • 142 lönd
  hafa afnumið dauðarefsingu í lögum eða framkvæmd.

 • 2531 dauðadómur
  árið 2018 í 54 löndum.

 • 19.336 fangar
  á dauðadeild í lok ársins 2018 á alþjóðavísu sem vitað er af.

Fjöldi aftaka árið 2018 eftir heimsálfum

 • Mið-Austurlönd og Norður-Afríka
 • Asía og Kyrrahafið (Að Kína undanskildu)
 • Afríka sunnan Sahara
 • Norður-, Suður- og Mið-Ameríka
 • Evrópa og Mið-Asía

Amnesty International global report. Death sentences and executions 2018

Lönd sem fram­kvæmdu ekki aftökur árið 2018 líkt og árið 2017:

 • Barein
 • Bangla­dess
 • Jórdanía
 • Kúveit
 • Malasía
 • Palestína
 • Sameinuðu arab­ísku fursta­dæmin

Íran: Aftökur fækkuðu úr 507 árið 2017 niður í 253 fyrir árið 2018 sem er fækkun um 50%.

Írak: Aftökur fækkuðu úr 125 árið 2017 niður í 52 fyrir árið 2018.

Pakistan: Fjöldi aftaka féll úr 60 árið 2017 niður í 14 árið 2018.

Sómalía: Helm­ingi færri aftökur á milli ára, 24 árið 2017 og 13 árið 2018.

Mildun eða náðun dauða­dóma í 29 löndum árið 2018:

Afgan­istan, Barein, Bangla­dess, Barbados, Benín, Botsvana, Kína, Egypta­land, Gvæjana, Indland, Íran, Kúveit, Malaví, Malasía, Maldívur, Marokkó/Vestur-Sahara, Mjanmar, Nígería, Pakistan, Papúa Nýja-Gínea, Katar, Sankti Kitts og Nevis, Suður-Kórea, Suður-Súdan, Súdan, Tans­anía, Sameinuðu arab­ísku fursta­dæmin, Banda­ríkin og Simbabve.

Átta fangar af dauða­deild voru hreins­aðir af sök í fjórum löndum:

 • Egyptalandi
 • Kúveit
 • Malaví
 • Banda­ríkj­unum

Helstu aðferðir við aftöku:

 • Afhöfðun
 • raflost
 • henging
 • banvæn lyfja­gjöf
 • aftaka með skot­vopni

 

Sjö aftökur í Íran voru fram­kvæmdar á föngum sem voru undir 18 ára aldri þegar brotin áttu sér stað miðað við það sem skýrslur frá 2018 gefa til kynna.

98 aftökur í fjórum löndum voru fram­kvæmdar vegna brota sem tengdust vímu­efnum. Sem er 14% af öllu aftökum á alþjóða­vísu og er lækkun frá árinu 2017 þegar það var 28%.  Það voru að minnsta kosti 226 slíkir dauða­dómar í 14 löndum.

Afnám dauðarefs­ingar:

Búrkína Fasó: Afnam dauðarefs­inguna í nýrri refsi­lög­gjöf í júní 2018.

Gambía:  Opinber stöðvun á aftökum frá því í febrúar 2018.

Malasía: Opinber stöðvun á aftökum frá því júlí 2018.

Washington-fylki í Banda­ríkj­unum: Úrskurður í október 2018 um að dauðarefs­ingin brjóti gegn stjórn­ar­skránni.

Greining út frá svæðum

Afríka sunnan Sahara

Aftökur í fjórum löndum:

 • Botsvana
 • Sómalía
 • Suður-Súdan
 • Súdan

 

Afnám og stöðvun dauðarefs­ingar:

 • Búrkína Fasó
 • Gambía

Fjöldi dauða­dóma:

 • 878      árið 2017
 • 212      árið 2018

 

Fjöldi landa þar sem kveðnir voru upp dauða­dómar:

 • 15        árið 2017
 • 17        árið 2018

Norður- og Suður-Ameríka

Fjöldi aftaka: 

 • 25 – Banda­ríkin var eina landið sem fram­kvæmdi aftökur.

 

Afnám dauðarefs­ingar:

 • Washington, Banda­ríkin – úrskurðað í október að dauðarefs­ingin bryti gegn stjórn­ar­skránni.

Lönd þar sem kveðnir voru upp dauða­dómar:

 • Banda­ríkin
 • Gvæjana

 

Aldrei færri lönd sem hafa kveðið upp dauða­dóma á svæðinu frá því að Amnesty Internati­onal hóf að halda skrá yfir dauðarefs­ingar árið 1979.

Asía og Kyrrahafið

Fjöldi aftaka

 • 93     árið 2017
 • 136   árið 2018

 

Níu lönd fram­kvæmdu aftökur fyrir utan Kína.

Fjöldi dauða­dóma:

 • 1.037   árið 2017
 • 1.100   árið 2018

 

17 lönd kváðu upp dauða­dóma árið 2018

Taíland: Hóf aftökur að nýju í fyrsta sinn frá árinu 2009.

Japan: Fjöldi aftaka næstum þrefald­aðist (4 í 15). Þrettán einstak­lingar sem tengdust banvænni eitur­efna­árás í neðanjarð­ar­lest­ar­stöð í Tókíó árið 1995 voru hengdir.

Singapúr: 13 aftökur. Tveggja stafa tala í fyrsta sinn frá árinu 2003.

Pakistan: 77% fækkun á aftökum miðað við skrán­ingar.

Malasía: Opinber stöðvun á aftökum og löggjöf um dauðarefs­ingu í endur­skoðun

Miðausturlönd og Norður-Afríka

Fjöldi aftaka:

 • 847   árið 2017
 • 501   árið 2018

 

Lönd sem fram­kvæmdu aftökur:

 • Egypta­land
 • Íran
 • Írak
 • Sádi-Arabía
 • Jemen

 

Íran, Sádi-Arabía og Írak fram­kvæmdu 91% af öllum aftökum á svæðinu.

Fjöldi dauða­dóma:

 • 619      árið 2017
 • 1.170   árið 2018

 

Egypta­land kveða uppflesta dauða­dóma á svæðinu sem vitað er um.

Fjöldi dauða­dóma í Egyptalandi:

 • 402   árið 2017
 • 717   árið 2018

Evrópa og Mið-Asía

Fjöldi aftaka:

 • 2    árið 2017
 • 4    árið 2018

Aðeins voru skráðar aftökur í Hvíta-Rússlandi.

Kasakstan, Rúss­land og Tads­ík­istan fram­kvæmdu engar aftökur líkt og undan­farin ár.

Tengt efni