
1.518 aftökur í 15 löndum árið 2024 sem er 32% aukning frá árinu 2023 (1.153) en inn í þessum tölum eru ekki Kína, Norður-Kórea og Víetnam.
Flestar aftökur eftir löndum:
Kína framkvæmir flestar aftökur á heimsvísu
Víetnam og Norður-Kóreu
637 ólögmætar aftökur fyrir vímuefnatengd brot sem er 42% allra aftaka á heimsvísu.
8 opinberar aftökur voru skráðar.
8 einstaklingar voru teknir af lífi sem voru undir 18 ára aldri þegar brotið var framið.
Aðferðir við aftökur árið 2024:
Dauðadómar kveðnir upp:
18 lönd náðuðu einstaklinga dæmda til dauða eða milduðu dauðadóma samkvæmt gögnum Amnesty International.
Þrjú lönd beittu dauðarefsingunni á ný eftir hlé: Suður-Súdan, Súdan og Úganda.
Níu fangar sem voru dæmdir til dauða voru hreinsaðir af sök í þremur löndum:
113 lönd hafa afnumið hana að fullu í lok árs 2024.
145 lönd hafa afnumið hana í lögum eða framkvæmd í lok árs 2024.
Í fyrsta sinn kusu tveir þriðju ríkja Sameinuðu þjóðanna með ályktun um stöðvun dauðarefsingarinnar á allsherjarþinginu.
Asía og Kyrrahaf
Enn og aftur var mesti fjöldi aftaka á þessu svæði í heiminum.
843 dauðadómar kveðnir upp á árinu 2024
Aftökur í fimm löndum:
– einu færri en árið 2023.
Jákvætt:
Engar aftökur áttu sér stað í Bangladess sem er í fyrsta sinn frá árinu 2018.
Rúmlega 1000 dauðadómar mildaðir í Malasíu
Belarús var eina landið í Evrópu til að beita dauðarefsingunni. Einn dauðadómur kveðinn upp árið 2024 en rúmum mánuði síðar var einstaklingurinn náðaður.
Í Rússlandi og Tadsíkistan var áframhaldandi aftökuhlé.
34% aukning aftaka milli ára.
Átta lönd framkvæmdu aftökur árið 2024: Egyptaland, Íran, Írak, Kúveit, Óman, Sádi-Arabía, Sýrland og Jemen.
Íran, Írak og Sádi-Arabía framkvæmdu flestar aftökur á svæðinu árið 2024.
Tvöföldun aftaka í Jemen og fjórföldun í Írak í samanburði við árið 2023.
Óman hóf aftökur á ný. Síðast var aftaka árið 2021.
773 nýir dauðadómar kveðnir upp á árinu 2024 sem er 19% fækkun.
Sómalía eina landið þar sem aftökur fóru fram.
Dauðadómar í 14 löndum.
Búrkína Fasó, Lýðstjórnarlýðveldið Kongó og Nígería tóku skref sem gætu leitt til útvíkkunar á beitingu dauðarefsingarinnar.
Jákvætt:
Simbabve og Sambía tóku jákvæð skref í átt að afnámi dauðarefsingarinnar og hafa skuldbundið sig til að afnema hana í samræmi við alþjóðalög.
Allt starf Amnesty International er fjármagnað og drifið áfram af einstaklingum eins og þér. Hvert framlag — hver aðgerð vegur þungt.
Styrktu & skrifaðu undir áköll með símanum
Einfalt og áhrifaríkt aðgerðanet
Vertu með í netákallinu, þar sem meðlimir fá tilkynningar í tölvupósti um alvarleg mannréttindarbrot sem krefjast tafarlausra viðbragða.
Þú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu