Gríptu til aðgerða núna
Starf okkar er sérstaklega brýnt núna vegna átakanna í Mið-Austurlöndum. Rannsakendur Amnesty International safna gögnum um brot á alþjóðlegum lögum á svæðinu.
Mannfall óbreyttra borgara á Gaza heldur áfram að aukast í vægðarlausum sprengjuárásum Ísraels sem hófust í kjölfar gíslatöku Hamas og annarra vopnaðra hópa fyrir rúmu ári síðan.
Niðurstöður nýrrar skýrslu Amnesty International sýnir að Ísrael fremur hópmorð á Palestínubúum á Gaza.
Án stöðugs fjárstuðnings getum við ekki haldið áfram okkar starfi. Til að safna og greina sönnunargögn þarf sérfræðiþekkingu, háþróaða tækni, starfsfólk á vettvangi ásamt því að gera viðeigandi öryggisráðstafanir.
Með þinni hjálp getum við haldið áfram rannsóknum og safnað saman sönnunargögnum um mannréttindabrot og stríðsglæpi með það að markmiði að draga gerendur til ábyrgðar.
Starf Amnesty International byggist nær eingöngu á styrktarframlagi einstaklinga. Það gerir okkur kleift að vera óháð pólitískum, trúarlegum og efnahagslegum hagsmunum.
Íslandsdeild Amnesty International notar orðið hópmorð í stað þjóðarmorðs fyrir enska orðið genocide til samræmis við íslensk lög. Hugtakið hópmorð nær þar með yfir aðra hópa eins og þjóðernishópa, kynstofna eða trúflokka en ekki eingöngu þjóð.
883 aftökur árið 2022 í 20 löndum og er 53% aukning frá árinu 2021 (579).
Lönd með flestar aftökur í eftirfarandi röð:
Kína er enn það land sem framkvæmir flestar aftökur.
Norður-Kórea og Víetnam eru heldur ekki inn í heildartölu aftaka þar sem ekki er hægt að fá áreiðanlegar upplýsingar þaðan.
112
lönd hafa afnumið dauðarefsingu úr hegningarlögum fyrir alla glæpi.
23
lönd afnumið dauðarefsiguna í framkvæmd en ekki lögum.
28.282
Fangar á dauðadeild.
2.016
dauðadómar í 52 löndum árið 2022.
883 aftökur í 20 löndum árið 2022 eftir heimshlutum
Amnesty International: Árleg skýrsla um dauðarefsinguna fyrir árið 2022
93% aftaka á heimsvísu í Miðausturlöndum og Norður-Afríku
Sádi-Arabía: 196 aftökur – hæsta talan í 30 ár
Aftökur á konum:
Aftökur í 20 löndum árið 2022
Aftökur í 18 löndum árið 2021
325 aftökur fyrir vímuefnabrot:
Opinberar aftökur
Aftökur á einstaklingum undir 18 ára þegar glæpurinn var framinn:
Dauðadómar
Mildanir og náðanir:
28.282 fangar á dauðadeild í heiminum í lok árs 2022.
Afnám dauðarefsingarinnar 2022:
Þar af afnámu:
Aðeins er vitað um aftökur í tveimur löndum: Sómalía og Suður-Súdan
67% fækkun aftaka
20% fækkun dauðadóma:
Afnám dauðarefsingarinnar:
Síerra Leóne og Mið-Afríkulýðveldið afnámu dauðarefsinguna fyrir alla glæpi.
Miðbaugs-Gínea og Sambía afnámu dauðarefsinguna fyrir alla glæpi utan herglæpi.
Aftökur í 8 löndum:
5% aukning á dauðadómum úr 819 árið 2021 og 861 árið 2022.
Heryfirvöld framkvæmdu fyrstu aftökuna í Mjanmar í fjóra áratugi. Þar á meðal voru tveir þekktir stjórnmálamenn úr stjórnarandstöðu teknir af lífi.
Afganistan og Singapúr hófu aftökur á ný eftir hlé.
Afnám dauðarefsingarinnar:
Papúa-Nýja Gínea var fyrsta landið á þessu svæði sem afnam dauðarefsinguna á þessari öld.
Belarús framkvæmdi eina ftökur árið 2022. Það var eina landið í Evrópu og Mið-Asíu sem gerði það.
Kasakstan afnam dauðarefsinguna fyrir alla glæpði og fullgilti samning Sameinuðu þjóðanna um afnám dauðarefsingarinnar.
Í Rússlandi og Tadsíkistan var áframhaldandi aftökuhlé.
59% aukning á aftökum milli ára í Miðausturlöndum og Norður-Afríku
94% aftaka á þessu svæði voru framkvæmdar í tveimur löndum: Íran og Sádi-Arabía
Kúveit og Palestína framkvæmdu aftökur á ný eftir nokkurra ára hlé (frá 2017).
Dauðadómar felldir í 16 löndum á svæðinu árið 2022 en 17 árið 2021.
Bandaríkin voru eina landið á svæðinu sem framkvæmdi aftökur 14. árið í röð
64% aukning á aftökum í Bandaríkjunum
Ríkisstjóri Oregon, Kate Brown, mildaði alla dauðadóma í ríkinu.
Tengt efni
Allt starf Amnesty International er fjármagnað og drifið áfram af einstaklingum eins og þér. Hvert framlag — hver aðgerð vegur þungt.
Styrktu & skrifaðu undir áköll með símanum
Einfalt og áhrifaríkt aðgerðanet
Vertu með í netákallinu, þar sem meðlimir fá tilkynningar í tölvupósti um alvarleg mannréttindarbrot sem krefjast tafarlausra viðbragða.
Þú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu