Litabók

Vinsam­legast athugið að panta þarf fyrir 19. desember ef að sending á að berast fyrir jól. Einnig er hægt að velja að sækja vörur á skrif­stofu okkar í Þing­holts­stræti 27, 101 Reykjavík, 3.hæð. Opnun­ar­tími 10-16 alla virka daga til og með 19. desember.

LITUM FYRIR MANN­RÉTT­INDI er litabók fyrir alla sem finnst gaman að lita og vilja í leið­inni fræðast um frægt baráttu­fólk fyrir mann­rétt­indum.

Bókin inni­heldur 16 þekkta mann­rétt­inda­sinna teiknaða af sjö íslenskum teikn­urum. Henni fylgir fræðslu­efni fyrir átta ára og eldri sem hentar þeim sem vilja læra um mann­rétt­indi með ungu kynslóð­inni.

Tilvalin gjöf í barna­af­mælið!

Allur ágóði vöru­sölu rennur óskiptur til mann­rétt­ind­a­starfs Íslands­deildar Amnesty Internati­onal.

1 STK.
2.500 kr.

Allar vörur