
Jólagjöfin í ár
Sokkar fyrir Amnesty 2025ATH. Forsala hafin. Sokkarnir verða sendir út frá og með 20. nóvember.
Hafðu áhrif! Tjáningarfrelsið er undirstaða lýðræðis og nauðsynlegt aðhald fyrir stjórnvöld. Mikilvægt er að fólk geti tjáð sig óttalaust og án þvingana eða ólögmætra afskipta ríkisvaldsins og þannig notið mannréttinda sinna í opnu og sanngjörnu samfélagi.
Hönnuður: Alexander Le Sage De Fontenay
Myndir: Stefanía Sigurdís
Sokkarnir eru framleiddir í verksmiðju í Portúgal þar sem mikið er lagt upp úr sjálfbærni í framleiðsluferlinu. Bómullin er formlega vottuð af Cotton Made in Africa sem er staðall fyrir bómull í Afríku til að efla lífskjör smábænda og stuðla að umhverfisvænni bómullarframleiðslu samkvæmt ströngum skilyrðum. Sokkarnir eru teygjanlegir og komu í tveimur stærðum: 36-39 og 40-44.
Allur ágóði af sokkasölunni rennur óskiptur til mannréttindastarfs Íslandsdeildar Amnesty International.
Sokkarnir eru einnig til sölu í eftirfarandi búðum frá og með 23. nóvember:
Allar vörur

Jólagjöfin í ár
Sokkar fyrir Amnesty 2025
Jólagjöfin í ár
Sokkar fyrir Amnesty 2024
Megan Auður
Sokkar fyrir Amnesty 2023
Tautaska - Jafnrétti
Tautaska
Gjöfin í pakkann
Litabók
Má bjóða þér mannréttindi?
Myndasaga
Verndaðu friðhelgi þína
Myndavélahula fyrir snjalltæki
John Lennon + Jean Jullien
Imagine
Barnabók
Við erum öll fædd frjáls
Fallegar barmnælur
Vonarljós
Gjöfin sem heldur loganum lifandi
Gjafabréf
Merkispjöld
Merkispjöld á pakka
Jólakort 2021
Saman eftir Rakel Tómas
Þitt nafn bjargar lífi
Styrktu starfið með kaupum á andvirði frímerkisÞú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu