Gjafabréf

Gjafa­bréfin okkar eru tilvalin gjöf til þeirra sem eiga allt. Hægt er að velja hvaða upphæð sem er að lágmarki 1000 krónur.

Þau eru prentuð af Reykjavik Letter Press og hægt er að festa þau saman svo þau standi.

Gjafa­bréfin eru send á kaup­anda og upphæð skrifuð á kortið. Viðtak­andi þarf sjálfur að fylla inn nafn á gjafa­bréfið.

1 STK.
1.000 kr.

Allar vörur