
Jólagjöfin í ár
Sokkar fyrir Amnesty 2024Gríptu til aðgerða núna
Starf okkar er sérstaklega brýnt núna vegna átakanna í Mið-Austurlöndum. Rannsakendur Amnesty International safna gögnum um brot á alþjóðlegum lögum á svæðinu.
Mannfall óbreyttra borgara á Gaza heldur áfram að aukast í vægðarlausum sprengjuárásum Ísraels sem hófust í kjölfar gíslatöku Hamas og annarra vopnaðra hópa fyrir rúmu ári síðan.
Niðurstöður nýrrar skýrslu Amnesty International sýnir að Ísrael fremur hópmorð á Palestínubúum á Gaza.
Án stöðugs fjárstuðnings getum við ekki haldið áfram okkar starfi. Til að safna og greina sönnunargögn þarf sérfræðiþekkingu, háþróaða tækni, starfsfólk á vettvangi ásamt því að gera viðeigandi öryggisráðstafanir.
Með þinni hjálp getum við haldið áfram rannsóknum og safnað saman sönnunargögnum um mannréttindabrot og stríðsglæpi með það að markmiði að draga gerendur til ábyrgðar.
Starf Amnesty International byggist nær eingöngu á styrktarframlagi einstaklinga. Það gerir okkur kleift að vera óháð pólitískum, trúarlegum og efnahagslegum hagsmunum.
Íslandsdeild Amnesty International notar orðið hópmorð í stað þjóðarmorðs fyrir enska orðið genocide til samræmis við íslensk lög. Hugtakið hópmorð nær þar með yfir aðra hópa eins og þjóðernishópa, kynstofna eða trúflokka en ekki eingöngu þjóð.
Sláist í för með litlu dúfunni þegar hún leggur upp í heimsreisu til að breiða út boðskap friðar og vináttu meðal fugla alheimsins af öllum stærðum og gerðum. Þessi bók er unnin í samvinnu við Amnesty International og í henni birtist textinn við hið ódauðlega lag Johns Lennons. Áleitin bók sem þorir að hugsa sér að friður geti ríkt um allan heim.
Íslensk þýðing eftir Þórarin Eldjárn.
Allar vörur
Jólagjöfin í ár
Sokkar fyrir Amnesty 2024Megan Auður
Sokkar fyrir Amnesty 2023Tautaska - Jafnrétti
TautaskaGjöfin í pakkann
LitabókMá bjóða þér mannréttindi?
MyndasagaVerndaðu friðhelgi þína
Myndavélahula fyrir snjalltækiJohn Lennon + Jean Jullien
ImagineBarnabók
Við erum öll fædd frjálsFallegar barmnælur
VonarljósGjöfin sem heldur loganum lifandi
GjafabréfMerkispjöld
Merkispjöld á pakkaJólakort 2021
Saman eftir Rakel TómasÞitt nafn bjargar lífi
Styrktu starfið með kaupum á andvirði frímerkisJólakort
Borða snjó eftir Lóu HjálmtýsdótturÞú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu