Myndavélahula fyrir snjalltæki

Íslands­deild Amnesty Internati­onal selur fallega vefmynda­véla­hulu með kenni­merki Amnesty Internati­onal, logandi kerti sem umvafið er gaddavír.

Beint á sjálfu­mynda­vélina eða fartölvuna

Hulan passar á snjallsíma, fartölvur og spjald­tölvur og er virki­lega einföld í notkun og fyrir­ferða­lítil. Hlut­verk hennar er að hylja vefmynda­vélar — þegar ekki er verið að nota þær.

Allur ágóði vöru­sölu rennur óskiptur til mann­rétt­ind­a­starfs
Amnesty Internati­onal.

 

1 STK.
1.750 kr.

Allar vörur