Borða snjó eftir Lóu Hjálmtýsdóttur

Kortin eru vönduð og prýða lista­verk eftir íslenska lista­menn.

Lóa Hjálm­týs­dóttur teiknaði myndina Borða snjó fyrir jóla­kort Amnesty árið 2020.

Í hverjum pakka eru 10 kort, fimm blá kort og fimm gul. ATH EKKI MEÐ UMSLÖGUM.

Stærð: breidd 10,5 cm og hæð 17 cm.

 

 

1 STK.
1.000 kr.

Allar vörur