
Jólagjöfin í ár
Sokkar fyrir AmnestyKortin eru vönduð og prýða listaverk eftir íslenska listamenn.
Í ár var haft samband við Lóu Hjálmtýsdóttur sem teiknaði myndina Borða snjó sem prýðir nýtt jólakort Amnesty fyrir árið 2020.
Í hverjum pakka eru 10 kort og umslög, fimm blá kort og fimm gul.
Stærð: breidd 10,5 cm og hæð 17 cm.
Jólakortin eru einnig fáanleg í Pennanum Eymundsson á höfuðborgarsvæðinu.
Allar vörur
Jólagjöfin í ár
Sokkar fyrir AmnestyTautaska - Jafnrétti
TautaskaGjöfin í pakkann
LitabókMá bjóða þér mannréttindi?
MyndasagaVerndaðu friðhelgi þína
Myndavélahula fyrir snjalltækiJohn Lennon + Jean Jullien
ImagineBarnabók
Við erum öll fædd frjálsFallegar barmnælur
VonarljósGjöfin sem heldur loganum lifandi
GjafabréfMerkispjöld
Merkispjöld á pakkaJólakort 2021
Saman eftir Rakel TómasÞitt nafn bjargar lífi
Styrktu starfið með kaupum á andvirði frímerkisÞú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu