Jólagjöfin í ár
Sokkar fyrir AmnestyMyndasaga Íslandsdeildar Amnesty, Má bjóða þér mannréttindi? er teiknuð og sett upp af Elísabetu Rún.
Fjallað er um hugtakið mannréttindi og stiklað á stóru í sögu mannréttinda í heiminum. Þá segja fimm einstaklingar frá sinni reynslu af mannréttindabrotum. Sögurnar snerta á réttindum barna, flóttafólks, vinnuréttindum og kyn- og frjósemisréttindum. Allar sögurnar eru raunverulegar. Að lokum er ungu fólki gefið tækifæri til að skoða hvað það getur lagt til í mannréttindabaráttunni.
Með kaupum á myndasögu Amnesty styrkir þú mannréttindafræðslu samtakanna.
Allar vörur
Jólagjöfin í ár
Sokkar fyrir AmnestyTautaska - Jafnrétti
TautaskaGjöfin í pakkann
LitabókMá bjóða þér mannréttindi?
MyndasagaVerndaðu friðhelgi þína
Myndavélahula fyrir snjalltækiJohn Lennon + Jean Jullien
ImagineBarnabók
Við erum öll fædd frjálsFallegar barmnælur
VonarljósGjöfin sem heldur loganum lifandi
GjafabréfMerkispjöld
Merkispjöld á pakkaJólakort 2021
Saman eftir Rakel TómasÞitt nafn bjargar lífi
Styrktu starfið með kaupum á andvirði frímerkisJólakort
Borða snjó eftir Lóu HjálmtýsdótturJólakort
Vorkoma eftir Tryggva ÓlafssonÞú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu