Bréf til bjargar lífi 2018 - Verkfærakista

Þessi verk­efnak­ista styður við þátt­töku kennara og nemenda í Bréf til bjargar lífi. Með því að læra um mann­rétt­indi og skrifa sann­fær­andi bréf til að binda enda á mann­rétt­inda­brot og ná fram rétt­læti leggja kenn­arar og nemendur lóð á voga­skál­arnar í mann­rétt­inda­bar­átt­unni.

 

Lengd Annað Aldur 13+