Mannréttindi í nærsamfélaginu

Í verk­efninu skoða nemendur Mann­rétt­inda­yf­ir­lýs­ingu Sameinuðu þjóð­anna og meta hversu virk rétt­indin eru í raun í nærsam­fé­lagi þeirra.

Lengd 60-90 mínútur Aldur 16+