Má bjóða þér mannréttindi?

Í verk­efninu kynna þátt­tak­endur sér Mann­rétt­inda­yf­ir­lýs­ingu Sameinuðu þjóð­anna, greina mann­rétt­inda­brot í fimm raun­veru­legum sögum þolenda og velta fyrir sér sínu hlut­verki sem þátt­tak­endur í lýðræð­is­legu samfé­lagi.

Lengd 60-90 mínútur Aldur 13+