Sögustund

Í verk­efninu deila nemendur sögum af því þegar þeir stóðu með sjálfum sér. Þessar sögur eru síðan settar í samhengi við Mann­rétt­inda­yf­ir­lýs­ingu Sameinuðu þjóð­anna.

Lengd 60-90 mínútur Aldur 10+