LITUM FYRIR MANNRÉTTINDI

LITUM FYRIR MANN­RÉTT­INDI er litabók með lærdómsí­vafi fyrir alla sem vilja fræðast um frægt baráttu­fólk fyrir mann­rétt­indum. Bókinni fylgir fræðslu­efni fyrir átta ára og eldri sem hentar þeim sem vilja læra um mann­rétt­indi með ungu kynslóð­inni.

Lengd Annað Aldur Allir aldurshópar