Stattu upp ef ...

Í verk­efninu skoða nemendur mismunun og órétt­læti þegar kemur að ólíkum aðstæðum og tæki­færum einstak­linga.

Lengd 40-60 mínútur Aldur 16+