COVID-19 & mannréttindi

Veist þú hvernig COVID-19 hefur áhrif á mann­rétt­indi? Taktu 15 mínútna örnám­skeiðið COVID-19 & mann­rétt­indi sem er tilvalið fyrir alla þá sem vilja læra meira um stöðu mann­rétt­inda á þessum sérstöku tímum.

Hægt er að nálgast námskeiðið hér.

Athugið að þátt­tak­endur þurfa að skrá sig á námskeiðs­s­íð­unni til að geta tekið örnám­skeiðið.

 

Lengd 10-40 mínútur Aldur Allir aldurshópar