Í þessu kennsluhefti er fjallað um undirstöðuatriði réttinda flóttafólks og farandfólks.
Þetta fræðsluefni má nota sem verkfæri fyrir alla þá, hvar sem er í heiminum, sem vilja fræðast um réttindi flóttafólks og farandfólks og taka virkan þátt í starfi tengdu slíkum réttindum, innan síns lands eða samfélags. Þetta fræðsluefni hentar sérstaklega kennurum, ungmennum, aðgerðasinnum, talsmönnum mannréttinda og fólki sem ferðast mikið milli landa. Efnið má nota sem fræðslupakka til að fræða og valdefla nærsamfélag sitt til að taka vel á móti flóttafólki og farandfólki. Að taka vel á móti flóttafólki og farandfólki felur meðal annars í sér að gæta þess að mannréttindi séu virt og vernduð.
Lengd Annað Aldur 16+
Þú ætlar að styðja og .
Skrifaðu undir og Amnesty á Íslandi sendir viðeigandi aðilum bréf í þínu nafni. Engar aðrar persónuupplýsingar en nafn þitt munu fylgja bréfinu á viðkomandi stjórnvöld.
Með því að skrifa undir málin samþykkir þú skilmála Íslandsdeildar Amnesty International um undirskriftir og persónuverndarstefnu