ÞITT NAFN BJARGAR LÍFI 2022 - KENNSLUHEFTI

Í verk­efnum þessa kennslu­heftis nota nemendur efni tengt málum þeirra einstak­linga sem sjónum er beint að í herferð­inni ÞITT NAFN BJARGAR LÍFI í ár, skoða mann­rétt­indi og fá tæki­færi til að grípa til aðgerða.

Lengd 30 - 90 mínútur Aldur 12-18